Karnival í Gerðubergi í dag 16. febrúar 2013
Í dag laugardaginn 16. febrúar verður haldið Karnival í Gerðubergi.
Boðið verður upp á föndur, skrúðgöngu, leiki með verðlaunum, dans og happdrætti.
Aðgangseyrir er 1.000 kr fyrir fjölskyldur.
Rétt við Gerðuberg er Breiðholtslaug og því upplagt að skella sér í sund í sömu ferð.
13:30-14:00 Föndur
14:00-14:20 Skrúðganga í búningum
14:20-15:00 Leikir
*Settu rófu á asnann
*Stólaleikur
*Styttuleikur
15:00-15:30 Hressing, dans og happdrætti að lokum
Sjá nánar hér.