Álfur á Helgafelli?
Við fengum fréttir af undarlegri veru sem sást á Helgafelli í gær. Vitni töldu að um hafi verið að ræða álf sem að öllum líkindum hefur villst úr hinni frægu… Read more Álfur á Helgafelli? →
Við fengum fréttir af undarlegri veru sem sást á Helgafelli í gær. Vitni töldu að um hafi verið að ræða álf sem að öllum líkindum hefur villst úr hinni frægu… Read more Álfur á Helgafelli? →
Hér er viðtal við okkur í síðasta Vikublaði. Birt með góðfúslegu leyfi Vikunnar
Við mælum með Bastard sýningunni á Volcano sirkushátíðinni. Sýningin sem stendur yfir í um 20 mínútur fær mann til að hugsa hvað okkar undursamlegu hendur geta gert margt. Okkur… Read more Við mælum með Bastard →
Fyrsta upplag af bókinni Útivist og afþreying fyrir börn er uppselt og annað upplag komið í búðir! Takk fyrir frábærar viðtökur.
Það er alltaf gott að vera viðbúinn annarri hitabylgju eins og þeirri sem reið yfir landið í morgun. Til að njóta hitabylgjunnar betur þá er tilvalið að fá sér svona… Read more Mancolada í hitabylgjunni →
Þær eru notalegar minningarnar með ömmu að spila Svartapétur en þær minningar rifjuðust nú upp þegar strákarnir voru að biðja mig um að kenna sér spilareglurnar. Spilabókin var gripin og… Read more Svartipétur þangað til einhver verður tapsár →
Þetta er annað sumarið í röð sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir ratleik í Heiðmörk. Ratleikurinn er hugsaður fyrir börn, unglinga og fullorðna, fjöldi þátttakenda er ótakmarkaður og hægt er að… Read more Sólúr mest spennandi – Ratleikur í Heiðmörk →
Næstkomandi sunnudag verður íslenski safnadagurinn haldinn hátíðlegur. Þá bjóða mörg söfn upp á sérstaka dagskrá og verður ókeypis inn öll söfn sem taka þátt í deginum. Sjá nánar um safnadag þeirra safna sem eru í bókinni hér: Sjómannasafn (m.a. hægt að fara í varðskipið Óðinn), Þjóðminjasafn (m.a. leiðsögn á íslenski, ensku og pólsku), Árbæjarsafn (þar verður m.a. fornbílasýning), Kjarvalstaðir og Ásmundasafn (munið eftir listasmiðjunni á Kjarvalsstöðum).