Ferðaþjónusta bænda stendur fyrir teiknisamkeppni með yfirskriftinni „Páskasæla í sveitinni“. Börn á aldrinum 4-11 ára geta sent inn mynd, sem þau hafa teiknað, fyrir 5. apríl 2013. Vinningshafar fá gistingu á ferðaþjónustubæ fyrir alla fjölskylduna eða aðra skemmtilega fjölskylduvæna vinninga! Sjá allar nánari upplýsingar á hér en Ferðaþjónusta bænda er einnig á facebook.
Fátt er jafn yndislegt að koma inn eftir góða útiveru. Börn þurfa að hreyfa sig reglulega til að viðhalda heilbrigðum vexti og þroska auk þess sem hreyfing eykur andlega og… Read more Útivistarsvæðið við Reynisvatn er sannköllum paradís →
Laugardagar eru barnadagar í Gerðubergssafni. Í barnadeildinni eru búningar, litir og litablöð, ritsmiðjuhorn og fleira skemmtilegt í boði. Dagskráin hefst kl. 14. Upplagt er að koma við í Breiðholtslaug sem… Read more Laugardagar eru barnadagar í Gerðubergssafni →
Nú er um að gera að skella sér í bíó með fjölskylduna um helgina. Sérstakt tilboðsverð er til 24.mars í Sambíóunum. Sjá nánari upplýsingar hér.
… við mömmu sína; „Mamma, mér leið svo vel í dag af því að ég gerði eins og þú sagðir mér, að fara glaður inn í daginn.“ Þessi orð segja svo margt um áhrifin sem þú hefur á barnið þitt. Að flétta saman skemmtun og fróðleik getur gefið aukna gleði í lífi barnsins. Einn liður í því getur verið að kynna því sögu og menningu þjóðarinnar á líflegan hátt. Í LÍFINU sem kom út í dag 8.mars 2013 fjöllum við um tvö söfn í Reykjavík sem börn hafa gaman af að… Read more Lítill drengur sagði … →
Á köldum dögum er fátt notalegra en að vera inni og lesa bækur. Flestum börnum þykir gaman þegar lesið er fyrir þau og hefur bókalestur jákvæð áhrif á málþroska, orðaforða… Read more Lesum bækur með börnunum →
Nú stendur yfir sýningin Origami í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Origami þýðir pappírsbrot (einnig bréfbrot) og er japanskt listform sem byggist á því að brjóta saman pappír án þess að eiga nokkuð… Read more Origami í Gerðubergi →
Langar þig að prófa nýja sundlaug í dag með barninu þínu? Flest börn hafa mjög gaman af því að fara í sund og er þetta frábært leið til að skapa… Read more Förum í sund í dag →