Lesum bækur með börnunum

Á köldum dögum er fátt notalegra en að vera inni og lesa bækur.  Flestum börnum þykir gaman þegar lesið er fyrir þau og hefur bókalestur jákvæð áhrif á málþroska, orðaforða og lestrarfærni. Bókasöfn eru víða og í flestum mjög góð aðstaða fyrir börn.  Að skreppa á bókasafn í lok vinnuviku er til dæmis mjög góð leið til að slaka á og njóta þess að vera með þeim.
557144_312253638880178_846289578_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s