Förum í sund í dag
Langar þig að prófa nýja sundlaug í dag með barninu þínu? Flest börn hafa mjög gaman af því að fara í sund og er þetta frábært leið til að skapa gleði og góðar stundir með því. Í bókinni eru myndir og gagnlegar upplýsingar um sundlaugar og kjörið að leyfa barninu að taka þátt í að velja laug. Myndin er úr Grafarvogslaug.