Lítill drengur sagði …

LÍFIÐ 08.03.2013

 

… við mömmu sína; „Mamma, mér leið svo vel í dag af því að ég gerði eins og þú sagðir mér, að fara glaður inn í daginn.“ Þessi orð segja svo margt um áhrifin sem þú hefur á barnið þitt. Að flétta saman skemmtun og fróðleik getur gefið aukna gleði í lífi barnsins. Einn liður í því getur verið að kynna því sögu og menningu þjóðarinnar á líflegan hátt.

Í LÍFINU sem kom út í dag 8.mars 2013 fjöllum við um tvö söfn í Reykjavík sem börn hafa gaman af að heimsækja. Þau eru Sjóminjasafnið og Þjóðminjasafn Íslands.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s