Stellarium stjörnufræðiforritið
Stjörnufræðiforritið Stellarium er ókeypis og opið almenningi. Með forritinu geta börnin skoðað myndir af himninum eins og þau væru að skoða hann með berum augum eða sjónauka. Í forritinu er einnig að… Read more Stellarium stjörnufræðiforritið →
Klifið – námskeið fyrir börn og unglinga
Hefur þú heyrt um Klifið sem er fræðslusetur í Garðabæ? Nú eru að fara af stað mörg spennandi námskeið fyrir börn og unglinga. Sem dæmi um námskeið eru Kassabílasmiðjan, Kynslóðir… Read more Klifið – námskeið fyrir börn og unglinga →
Spilakvöld
Nú er upplagt að spila með börnunum. Kveikja á kertaljósi og hafa það notalegt meðan veðrið gengur yfir.
Með ástúð og aðdáun …
Langafi prakkari í Möguleikhúsinu sunnudaginn 3. feb. kl.14
Aðeins þessi eina leiksýning verður haldin um persónu langafa prakkara úr bókum Sigrúnar Eldjárns „Langafi prakkari“ og „Langafi drullumallar“. Anna litla er í pössun hjá blindum langafa sínum meðan mamma… Read more Langafi prakkari í Möguleikhúsinu sunnudaginn 3. feb. kl.14 →
Drekasúpa
Þessa súpu köllum við drekasúpu því engiferið í henni rífur vel í bragðlaukana og hálsinn; tilfinningin við að drekka súpuna verður eins og að spúa eldi ef maður getur ímyndað… Read more Drekasúpa →
Sunnudagskvöld eru spilakvöld
Sunnudagskvöld eru spilakvöld hjá sumum fjölskyldum. Þá hefur skapast sú hefð að taka fram borðspil og finnst börnunum ómissandi að enda (eða byrja) vikuna á slíkri samverustund með fjölskyldunni.
