Sunnudagskvöld eru spilakvöld
Sunnudagskvöld eru spilakvöld hjá sumum fjölskyldum. Þá hefur skapast sú hefð að taka fram borðspil og finnst börnunum ómissandi að enda (eða byrja) vikuna á slíkri samverustund með fjölskyldunni.
Sunnudagskvöld eru spilakvöld hjá sumum fjölskyldum. Þá hefur skapast sú hefð að taka fram borðspil og finnst börnunum ómissandi að enda (eða byrja) vikuna á slíkri samverustund með fjölskyldunni.