Skip to content

Þrettándagleði Sólheima 2013

Hún er spennandi dagskráin fyrir þrettándann á Sólheimum 6. janúar 2013: 16,00 -17,00  Íþróttaleikhúsið. Þú þarft bara að mæta! Búningar; skikkjur og andlitsmálun fyrir alla. Þarna verða Grýla, Leppalúði, jólasveinar, álfar, tröll, huldufólk og aðrar vættir. Í hvaða gerfi ætlar þú að bregða þér!!!! 17,00   Álfakóngur og drottning leiða blysför að brennustæði. Trommuleikur, sungið og sprellað. 17,10  Kveikt í brennukesti, blys og söngur 17,30  Meiri söngur, gleði og skemmtun af sviði Dagskráin endar með Flugeldasýningu. Að öllu þessu loknu verður síðan boðið upp á Leppalúðasúpu að hætti Sölva, nýbakað lífrænt Pami-nornabrauð á mjög foreldravænu verði. 1000- krónur fyrir fullorðna 500-… Read more Þrettándagleði Sólheima 2013