Drekasúpa

DSC_0089 DSC_0094 DSC_0115

Þessa súpu köllum við drekasúpu því engiferið í henni rífur vel í bragðlaukana og hálsinn; tilfinningin við að drekka súpuna verður eins og að spúa eldi ef maður getur ímyndað sér hvernig það er. Uppskriftin er fengin úr bókinni Raw Food/Real World og hefur lítillega verið breytt hér.

4 pokar gulrætur (flysjaðar og endar skornir af) + 4 cm engiferbútur sett í safapressu. 1 avocado + 3 lime (kreist) + 2 mks hunang (eða agave sýróp) + cayenne á hnífsoddi + 1/2 tsk salt sett í blandara ásamt gulrótar-engifer djúsnum. Allt blandað í u.þ.b. 1 mínútu. Upplagt að endurnýta glerflöskur (t.d. af tómatsósu) og setja afganginn í þær til að njóta næsta dag.

1 Comment »

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s