Sóla og Æringi í Gerðubergi

Sunnudagur 18. nóvember kl. 14
Sóla Sögukona og sögubíllinn Æringi bjóða upp á fjölmenningarlega sögustund sunnudaginn 18. nóvember kl. 14. Þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum löndum verða lesin á íslensku og tekur Sóla á móti gestum í sögubílnum.

Sögustundir eru í tilefni Breiðholtsdaga sem standa 15. – 18. nóvember.

Athugið að Breiðholtslaug er í sömu götu og Gerðuberg og því hentugt að fá sér sundsprett að sögustund lokinni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s