Japönsk pappírsbrot á Borgarbókasafni 18. nóv. kl.15
Það er alltaf notalegt að kíkja á bókasafn með börnin. Á Borgarbókasafni (aðalsafni ) eru sunnudagar barnadagar og hefst dagskráin kl. 15. Í Dag 18.nóvember kennir Félagið Origami Ísland japönsk pappírsbrot. Sjá, http://borgarbokasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-3512/5641_read-14080/