Klifurhúsið
Hvað ætlarðu að gera um helgina? Á kannski að kíkja í Klifurhúsið? Klifur er merkilega góð líkamsrækt þar sem hún reynir á samhæfingu, jafnvægi og styrk. Get lofað ykkur að þið eigið eftir að uppgötva vöðva sem þið vissuð ekki um áður (þ.e.a.s. daginn eftir þegar harðsperrurnar gera vart við sig). Börn geta klifrað með aðstandendum á fjölskyldutímum, sjá nánar á bls. 92 í bókinni 🙂
ATHUGIÐ AÐ KLIFURHÚSIÐ ER FLUTT Í ÁRMÚLA