Ásmundarsafn
Við mælum með Ásmundarsafni í Laugardalnum fyrir fjölskyldur. Úti er fallegu höggmyndagarður þar sem börnin geta hlaupið um og notið sín. Það er löng hefð fyrir því að leyfa börnum að klifra í styttum Ásmundar því hann leyfði það sjálfur meðan hann lifði. Þetta safn er hægt að heimsækja á öllum árstímum og vekur mikla lukku hjá flestum börnum. Nánar á bls. 44 í bók.