Skuggaleikhússmiðja Sun. 24.02.2013

skuggaleikhus

Það verður skemmtilegt um að vera í aðalsafni Borgarbókasafns á morgun en þá mun Helga Arnalds sýna stuttan leikþátt. Helga er einn af höfundum hinnar frábæru sýningar Skrímslið litla systir mín sem var valin barnasýning ársins á Grímunni 2012. Síðan mun hún leiða börnin inn í töfraheima skuggaleikhússins og í lokin munu börnin vera með leiksýningu.

Staður: Borgarbókasafn, Tryggvagötu 15, 101 Rvík.

Stund: Sunnudagur 24. febrúar kl.15-16:30.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s