Viðburðir Sunnudaginn 17.mars
Kl. 15:00 Á Kjarvalsstöðum verður fjölskylduviðburður í tengslum við sýninguna Flæði. Byrjað verður á stuttri leiðsögn og börnin fá að velja eitt listaverk til að vinna með. Sjá nánar um viðburðinn hér.
Kl.15:00 Í aðalsafni Borgarbókasafnsins verða kennd origami-bréfbrot. Sjá nánar um viðburðinn hér.