60 ára afmælishátíð
Um helgina verður 60 ára afmælishátíð á Bókasafni Kópavogs. Dagskrá verður fyrir alla fjölskylduna, kaffi og terta, ókeypis bókasafnsskrírteini og dvd á 60 kr. Á staðnum er einnig Náttúrufræðistofa Kópavogs sem skemmtilegt er að heimsækja með börnin. Sjá nánar um hátíðina hér.