Páskaföndur

Það er alltaf svo gaman að föndra fyrir páskana. Í dag laugardaginn 23. mars verður föndrað í Gerðubergssafni kl. 14.  Á morgun sunnudaginn 24. mars verður páskaföndur í Borgarbókasafninu, aðalsafni kl. 15 og á mánudaginn 25. mars verður boðið upp á páskaföndur í Sólheimasafni kl. 14-16.  Hænur verða í aðalhlutverki, ekkert efnisgjald og allir velkomnir.

Páskahæna

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s