Fjölskyldudagur í Gróttu laugardaginn 13.apríl kl.13-15

DSC_0184

Hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu Seltjarnarnesi verður haldinn á morgun. Dagskráin hefst í Fræðasetrinu þar sem fjölskyldur eru hvattar til að taka þátt í smiðju með yfirskriftina „Gerðu þinn eigin Gróttuvita“. Gestum verður boðið að fara upp í vitann og setja sig í spor vitavarðar Gróttu. Djasstónar munu óma meðan gestir ganga út í eyju og er tilvalið að safna fjársjóði fjörunnar á leiðinni til að nota í vitagerðina og/eða skoða með líffræðinemum HÍ sem verða með rannsóknarsetu á staðnum. Seldar verða vöfflur og mun allur ágóði renna til góðgerðarmála. Sjá nánar um dagskrána hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s