Bjartir dagar í Hafnarfirði
Dagana 31.maí-2.júní verða haldnir Bjartir dagar í Hafnarfirði. Boðið verður upp á flotta dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo sem tónleika, sýningar, fuglaskoðun, hjólareiðakeppni, sýningu hjá Brúðubílnum og margt fleira. Sjómannadagurinn verður svo haldinn hátíðlegur 2. júní. Sjá nánar hér.