Fjölskyldudagar í Sambíó
Dagana 9.-15. maí verða fjölskyldudagar í Sambíó og kostar þá einungis 300 kr. á nýjar og eldri barnamyndir.
Myndirnar sem eru á þessu tilboði eru : The Lego Movie, Undraland Ibba, Jónsi og Riddarareglan, Muppets Most Wanted, Pláneta 51, Öskubuska í Villta Vestrinu, Ofurstrákurinn og Fjörfiskarnir.
Nú er um að gera að nýta sér þetta frábæra tilboð og fara í bíó með fjölskylduna.
Sjá nánar hér.