Eldfjalla- og gjótukönnun

Þriðjudaginn 3.maí býður Ferðafélag barnanna upp á eldfjalla- og gjótukönnun í Búrfellsgjá.
Gengið verður að gígnum Búrfelli og er þetta svæði er mikill ævintýraheimur. Á leiðinni eru hellar, sprungur og gjótur sem spennandi er að skoða.
Gott er að taka með nesti og vasaljós/höfuðljós.
Ferðin tekur um 3-4 klst.
Farið verður af stað kl. 17 á einkabílum frá bílastæðinu við Vífilsstaði Garðabæ.
Þátttaka ókeypis.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s