Hagsýna húsfrúin (þessi sem býr hið innra) hefur bankað reglulega upp á þegar ég hef verið að henda gulrótarhratinu sem verður afgangs þegar Drekasúpan er útbúin. Húsfrúin er nefnilega dugleg að minna á að það… Read more Hrá gulrótarkaka fyrir hagsýna →
Undir venjulegum kringumstæðum ætti nú að vera tími bláberjauppskeru en það er víst ekki enn útséð um hvort menn nái að fylla frystiskápinn af bláberjum eins og í fyrra haust. Ef þú lumar á stað með góðri uppskeru þá væri algjör draumur ef þú gætir látið þau boð berast hér. Hér kemur svo uppskriftin af drykknum en þennan einfalda og ofurholla drykk fá drengirnir daglega með sér sem nesti í skólann. Drykkurinn er ekki einungis ljúffengur heldur einnig stútfullur af andoxunarefnum, trefjum, steinefnum og vítamínum. Bláberjabomsa: bláber, nokkur… Read more Bláberjabomsa →
Þessar kókoskúlur eru svo ljúffengar að börnin lygna aftur augunum þegar þau gæða sér á þeim í eftirmat. Við elskum sniðug og lagskipt nestisbox og þetta á myndinni fundum við… Read more Hollustu og einföldustu kókoskúlurnar →
Það er alltaf gott að vera viðbúinn annarri hitabylgju eins og þeirri sem reið yfir landið í morgun. Til að njóta hitabylgjunnar betur þá er tilvalið að fá sér svona… Read more Mancolada í hitabylgjunni →
Þessi súkkulaðisjeik er einstaklega ljúffengur og inniheldur næringarefni sem sem taka þátt í uppbyggingu beina og blóðfruma. Sjeikinn hentar því börnum sérstaklega vel. * 2 bollar mjólk (við styðjumst… Read more Hollur súkkulaðisjeik →
Eru föstudagskvöld pizzakvöld hjá þinni fjölskyldu? Pizza uppskrift Ebbu Guðnýjar er einföld, fljótleg og afskaplega góð; það tekur styttri tíma að gera þessa pizzu heldur en að keyra á næsta… Read more Pizzakvöld →
Þessa súpu köllum við drekasúpu því engiferið í henni rífur vel í bragðlaukana og hálsinn; tilfinningin við að drekka súpuna verður eins og að spúa eldi ef maður getur ímyndað… Read more Drekasúpa →