Skip to content

Category: Uppskriftir

Bláberjabomsa

    Undir venjulegum kringumstæðum ætti nú að vera tími bláberjauppskeru en það er víst ekki enn útséð um hvort menn nái að fylla frystiskápinn af bláberjum eins og í fyrra haust. Ef þú lumar á stað með góðri uppskeru þá væri algjör draumur ef þú gætir látið þau boð berast hér. Hér kemur svo uppskriftin af drykknum en þennan einfalda og ofurholla drykk fá drengirnir daglega með sér sem nesti í skólann. Drykkurinn er ekki einungis ljúffengur heldur einnig stútfullur af andoxunarefnum, trefjum, steinefnum og vítamínum. Bláberjabomsa: bláber, nokkur… Read more Bláberjabomsa