Bláberjabomsa

DSC_0005   DSC_0012

Undir venjulegum kringumstæðum ætti nú að vera tími bláberjauppskeru en það er víst ekki enn útséð um hvort menn nái að fylla frystiskápinn af bláberjum eins og í fyrra haust. Ef þú lumar á stað með góðri uppskeru þá væri algjör draumur ef þú gætir látið þau boð berast hér.

Hér kemur svo uppskriftin af drykknum en þennan einfalda og ofurholla drykk fá drengirnir daglega með sér sem nesti í skólann. Drykkurinn er ekki einungis ljúffengur heldur einnig stútfullur af andoxunarefnum, trefjum, steinefnum og vítamínum.

Bláberjabomsa: bláber, nokkur jarðaber, nokkrar ræmur af kókos (kókoshneta skorin þunnt og fryst), banani, mjúkar döðlur (fjarlægja kjarnann), kasjúhnetur, vanillurísmjólk eða haframjólk. 

Allt sett í blandara, látið þiðna í 10-15 mín og þeytt vel saman. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s