Allir sem standa á bak við dagskrána hafa mikla ástríðu fyrir sínum málstað. Allir stefna að sama marki – að rækta líkama og sál. Rathlaupafélagið Hekla býður gestum í rathlaup… Read more Dagskrá Fjölskyldudagsins í Öskjuhlíð →
Jógahjartað býður upp á jóga fyrir fjölskylduna í fallegum lundi. Gestir munu æfa sig að anda djúpt, gera jógaæfingar, fara í skemmtilega leiki og gera æfingar þar sem tveir eru saman.… Read more Fjölskyldan saman í yoga →
Það veitir ekki af að kunna aðferð til að kyrra hugann miðað við allt áreitið sem við erum útsett fyrir í hinum vestræna heimi. Á sunnudaginn kemur… Read more Lærið að kyrra hugann – Fjölskyldudagur →
Ævar vísindamaður verður með okkur á Fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð á sunnudaginn kl. 14 og þar mun hann sýna okkur æsispennandi vísindatilraunir. Hann hefur slegið í gegn með frábærum vísindaþáttum á Rúv… Read more Ævar vísindamaður á Fjölskyldudeginum →
Við vorum heppina að fá Baron Eyfjord til liðs við okkur á Fjölskyldudeginum en hann mun bjóða gestum – 12 ára og eldri, fullorðnir hafa ekki síður gaman af –… Read more Rauntíma spunaspil á Fjölskyldudeginum →
Mælum með að koma hjólandi í Öskjuhlíðina á sunnudaginn n.k. (29.júní) því Hjólafærni mun setja upp hjólaþraut fyrir unga hjólreiðamenn á öllum aldri til að spreyta sig á. Dr.Bæk verður einnig… Read more Hjólaþraut og Dr. Bæk á Fjölskyldudeginum →