Lærið að kyrra hugann – Fjölskyldudagur

meditation      gardurhugans

Það veitir ekki af að kunna aðferð til að kyrra hugann miðað við allt áreitið sem við erum útsett fyrir í hinum vestræna heimi. Á sunnudaginn kemur verður einstakt tækifæri fyrir ykkur fjölskylduna að læra alda gamla hugleiðslu sem gengur út að kyrra hugann og finna innri frið og ró. Þessi fallega og einfalda hugleiðsla tekur um það bil 15 mínútur.

Ingibjörg Ferdinandsdóttir, sem skrifaði hugleiðslu- og mannræktarbókina Garður hugans, mun leiða börn 7 ára og eldri ásamt foreldrum í garðinn sinn hið innra. Hún hefur kennt fjölda grunnskólabarna þessa dásamlegu hugleiðslu.

Ein hugleiðslustund verður á dagskrá og hefst hún klukkan 14:30.

Sjá nánar á facebook síðu Garðs hugans.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s