Á morgun fimmtudaginn 27. júní verður Hjólreiðafélag Reykjavíkur með krakkaþraut í Heiðmörk. Krakkaþraut verður fyrir krakka á aldrinum 7–13 ára. 7-10 ára hjóla 1 hring (ca.3km.) Kl.18 11-13 ára hjóla… Read more Krakkaþraut í Heiðmörk á morgun →
Um helgina verður haldin Víkingahátíð Fjörukrárinnar í Hafnarfirði. Á hátíðinni kemur fjöldi listamanna hvaðanæva að úr Evrópu og Ameríku saman. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur. Markmiðið… Read more Víkingahátíð →
Veðurspáin er þokkalega góð fyrir helgina og því tilvalið að njóta veðurblíðunnar í fallegu umhverfi. Sem dæmi er hægt að byrja á því að heimsækja huldufólkið í Laugarvatnshellunum og síðan er ótrúlega… Read more Laugarvatn Fontana →
Á morgun fimmtudaginn 13. júní býður Ferðafélag barnanna upp á Þingvallaferð fyrir fjölskyldur. Það er lögð áhersla á hreyfingu, skemmtun og fróðleik í fallegri náttúru. Það er margt að skoða á… Read more Almannagjá endilöng →
Nú er sýning Brúðubílsins farin af stað sumar. Í júní er boðið upp á sýninguna Brúðutangó og er hún tileinkuð Eddu Heiðrúnu Bachman sem hefur í gegnum tíðina gefið mörgum… Read more Brúðubíllinn →
Helgina 1.-2. júní er Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í Reykjavík. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðarhöldin fara fram á Granda og teygja sig yfir á Ægisgarð. Margt… Read more Hátíð hafsins →
Styrktarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa fyrir Víðavangshlaupi laugardaginn 1.júní kl.12. Allur ágóði hlaupsins í ár rennur til sjóðsins Blind börn á Íslandi en hlutverk sjóðsins er að styrkja blind… Read more Víðavangshlaupið 1.júní 2013 →
Dagana 31.maí-2.júní verða haldnir Bjartir dagar í Hafnarfirði. Boðið verður upp á flotta dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo sem tónleika, sýningar, fuglaskoðun, hjólareiðakeppni, sýningu hjá Brúðubílnum og margt fleira.… Read more Bjartir dagar í Hafnarfirði →