Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís
Vikuna 29. maí – 4. júní 2013 verður haldin Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís. Sýndar verða áhugaverðar barna- og unglingakvikmyndir sem hlotið hafa viðurkenningar um allan heim. Sjá nánar hér.
Vikuna 29. maí – 4. júní 2013 verður haldin Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís. Sýndar verða áhugaverðar barna- og unglingakvikmyndir sem hlotið hafa viðurkenningar um allan heim. Sjá nánar hér.
Eru hlaupaskórnir klárir fyrir heilsuhlaupið? Ef ekki, þá er síðasti séns að taka þá til og ská fjölskylduna í hlaupið. Nú er alltaf að koma betur og betur í ljós… Read more Heilsuhlaupið 30.maí kl.19 →
Að veiða fisk er spennandi afþreying í augum flestra barna og skilur eftir sig góðar minningar. Það þarf ekki að kosta mikið eða vera flókið mál að fara að veiða.… Read more Að veiða fisk er spennandi fyrir börn →
Leikhópurinn Lotta hefur frá árinu 2007 sett upp skemmtilegar leiksýningar utandyra á sumrin. Í sumar verður sett upp sýningin Gilitrutt og munu þeir ferðast með hana vítt og breitt um… Read more Leikhópurinn Lotta →
Á morgun laugardaginn 18. maí verða hátíðarhöld við Sjóminjasafnið í Reykjavík. Margt verður í boði fyrir gesti svo sem sigling, hádegisverður í Víkinni, skip verða til sýnis og margt fleira. Veðurspáin lofar góðu svo þetta gæti orðið skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin hefst kl. 10. Sjá nánar hér.
Barnahátíð verður haldin í Reykjanesbæ helgina 11. – 12. maí. Markmið hátíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ.… Read more Barnahátíð í Reykjanesbæ →
Veðurspáin fyrir morgundaginn 9. maí er mjög góð og upplagt að fara í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Þetta er líflegur tími í garðinum, lítil lömb og kiðlingar gleðja lítil hjörtu og… Read more Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn →
Á fimmtudaginn 9. maí býður Ferðafélag barnanna upp á eldfjalla- og gjótukönnun í Búrfellsgjá. Gengið er eftir gjánni að gígnum Búrfelli. Þetta er mjög fallegt og ævintýralegt svæði með ýmsum hellum, sprungum og gjótum. Gott er að taka með nesti og klæða börnin eftir aðstæðum og veðri. Sjá nánar hér.