Bátahelgi í Reykjavík
Á morgun laugardaginn 18. maí verða hátíðarhöld við Sjóminjasafnið í Reykjavík. Margt verður í boði fyrir gesti svo sem sigling, hádegisverður í Víkinni, skip verða til sýnis og margt fleira. Veðurspáin lofar góðu svo þetta gæti orðið skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin hefst kl. 10. Sjá nánar hér.