Heilsuhlaupið 30.maí kl.19

likamsraekt

Eru hlaupaskórnir klárir fyrir heilsuhlaupið? Ef ekki, þá er síðasti séns að taka þá til og ská fjölskylduna í hlaupið. Nú er alltaf að koma betur og betur í ljós hve líkamsrækt er miklvæg fyrir heilsu okkar. Svo er gott að hafa í huga að ef börn venjast því að stunda líkamsrækt þá er líklegra að þau tileinki sér þann lífshátt síðar meir.

Skráning er hafin á hlaup.is en hlaupið verður ræst kl.19 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8; 3km skokk eða 10km hlaup. Allir fá viðurkenningarpening og verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í karla og kvennaflokki í báðum hlaupunum. Einnig verða glæsileg útdráttarverðlaun (ég sem vinn aldrei fékk í fyrra glæsilega körfu með andlitskremum). Sjá nánar um hlaupið hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s