Að veiða fisk er spennandi fyrir börn

IMG_6775

Að veiða fisk er spennandi afþreying í augum flestra barna og skilur eftir sig góðar minningar. Það þarf ekki að kosta mikið eða vera flókið mál að fara að veiða. Hægt er að skjótast í veiði eftir vinnu með börnin og getur það verið góður endir á degi. Veiðist fiskur er jafnvel hægt að gera að honum og matreiða á staðnum. Í Reykjavík og nágrenni eru góð veiðivötn og bendum við á nokkur þeirra á bls. 55-61 í bók. Veiðkortið er hagkvæmur valkostur sem veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 36 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Kortið kostar 6900 kr. og fylgir handbók með hverju seldu korti. Sjá nánar um veiðkortið hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s