Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Veðurspáin fyrir morgundaginn 9. maí er mjög góð og upplagt að fara í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Þetta er líflegur tími í garðinum, lítil lömb og kiðlingar gleðja lítil hjörtu og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opið er á morgun kl. 10-17. Sjá nánar hér.