Aðeins þessi eina leiksýning verður haldin um persónu langafa prakkara úr bókum Sigrúnar Eldjárns „Langafi prakkari“ og „Langafi drullumallar“. Anna litla er í pössun hjá blindum langafa sínum meðan mamma… Read more Langafi prakkari í Möguleikhúsinu sunnudaginn 3. feb. kl.14 →
Sunnudagskvöld eru spilakvöld hjá sumum fjölskyldum. Þá hefur skapast sú hefð að taka fram borðspil og finnst börnunum ómissandi að enda (eða byrja) vikuna á slíkri samverustund með fjölskyldunni.
Nú er rétti tíminn til að búa til skuggamyndir, til dæmis þegar barnið er komið í náttföt og upp í rúm. Allt sem til þarf er myrkur (höfum víst nóg… Read more Skuggamyndir →
Vissir þú að í Þjóðminjasafninu eru sérlega skemmtileg herberbergi ætluð börnum. Þar eru búningar frá ýmsum tímum sem börn mega máta, leikföng og ýmislegt forvitnilegt. Einnig er hægt að taka… Read more Þjóðminjasafnið →
Norrænar myndasögur verða til sýnis á Nordicomics Islands sýningunni sem opnar laugardaginn 12. janúar kl. 15 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu. Á sýningunni er sjónum beint að norrænum myndasöguhöfundum, þar á… Read more Norrænar myndasögur í aðalsafni 12. janúar 2013 →
Hún er spennandi dagskráin fyrir þrettándann á Sólheimum 6. janúar 2013: 16,00 -17,00 Íþróttaleikhúsið. Þú þarft bara að mæta! Búningar; skikkjur og andlitsmálun fyrir alla. Þarna verða Grýla, Leppalúði, jólasveinar, álfar, tröll, huldufólk og aðrar vættir. Í hvaða gerfi ætlar þú að bregða þér!!!! 17,00 Álfakóngur og drottning leiða blysför að brennustæði. Trommuleikur, sungið og sprellað. 17,10 Kveikt í brennukesti, blys og söngur 17,30 Meiri söngur, gleði og skemmtun af sviði Dagskráin endar með Flugeldasýningu. Að öllu þessu loknu verður síðan boðið upp á Leppalúðasúpu að hætti Sölva, nýbakað lífrænt Pami-nornabrauð á mjög foreldravænu verði. 1000- krónur fyrir fullorðna 500-… Read more Þrettándagleði Sólheima 2013 →
Á morgun 27. desember býður Ferðafélag barnanna upp á skemmtilegheit fyrir fjölskyldur í Öskjuhlíð. Gengið verður frá Nauthólsvík og upp að Perlu með blys. Það er svo ævintýraleg að lýsa… Read more Blysför í Öskjuhlíð →
Það þurfti ekki snjó til að gera jólastemninguna í Heiðmörk ógleymanlega. Börnin hjálpuðu til við að saga jólatré í jólaskóginum og eftir allt erfiðið yljuðu þau sér á heitu kakói… Read more Jólalegt í Heiðmörk →