Norrænar myndasögur í aðalsafni 12. janúar 2013

Norrænar myndasögur verða til sýnis á Nordicomics Islands sýningunni sem opnar laugardaginn 12. janúar kl. 15 í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu. Á sýningunni er sjónum beint að norrænum myndasöguhöfundum, þar á meðal frá Íslandi, Grænlandi og Álandseyjum. Meðal myndasöguhöfunda er Hugleikur Dagsson. Nordicomics Islands sýningin ferðast á milli eyjaborganna Reykjavíkur, Nuuk, Maríuhafnar og Þórshafnar vorið 2013. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sýningarinnar.

Nordicomcs Islands

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s