Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi að fara með börn í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Gaman er að skoða jólasýningarnar og einnig er í boði jólaratleikur fyrir alla fjölskylduna á mörgum… Read more Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið →
Nú líður senn að jólum og undirbúningurinn farinn að hefjast á flestum heimilum. Jólin snúast um að gleðja og njóta með fjölskyldu og vinum. Leikhúsferð með börnin er afar… Read more Ævintýrið um Augastein →
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →
Líf og fjör verður í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 21. – 22. nóvember. Þar verður haldin Bókamessa þar sem útgefendur munu sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta… Read more Bókamessa um helgina →
Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fyrir alla fjölskylduna. Sýningin vann tvenn Grímuverðlaun á síðasta leikári, “Barnasýning ársins 2015” og “Sproti ársins 2015”. Leikhúsið 10 fingur, sem stendur… Read more Lífið sýning fyrir alla fjölskylduna →
Í dag sunnudaginn 8. nóvember verður dagskrá fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Geimþrá í Ásmundarsafni. Á sýningunni hefur kúlunni verið breytt í stjörnuver. Þar er hægt að… Read more Stjörnuver í Ásmundasafni fyrir fjölskyldur →
Á fallegum degi er upplagt að fara í Heiðmörk með fjölskylduna. Það er ævintýralegt að rölta um í skóginum, leika í leiktækjum sem eru á nokkrum stöðum og taka með… Read more Ratleikur í Heiðmörk →
Hvernig væri að skella sér í miðborgina með fjölskyldunni og eiga menningarlega stund saman. Á laugardaginn 7.nóvember kl.16:00 verður flutt í Dómkirkjunni Lítil saga úr orgelhúsi sem fjallar um Sif, Tuma,… Read more Tónlistarævintýri í miðborginni →