Stjörnuver í Ásmundasafni fyrir fjölskyldur

Í dag sunnudaginn 8. nóvember verður dagskrá fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Geimþrá í Ásmundarsafni.
Á sýningunni hefur kúlunni verið breytt í stjörnuver. Þar er hægt að horfa upp í geiminn og sjá hin ýmsu fyrirbæri alheimsins.
Dagskráin hefst kl. 15. Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1400, ókeypis fyrir gesti 18 ára og yngri og Menningarkortshafa.
Einnig er mjög gaman að koma við í styttugarðinum við Ásmundarsafn.
Mynd að ofan er fengin að láni af http://listasafnreykjavikur.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s