Tónlistarævintýri í miðborginni

Hvernig væri að skella sér í miðborgina með fjölskyldunni og eiga menningarlega stund saman. Á laugardaginn 7.nóvember kl.16:00 verður flutt í Dómkirkjunni Lítil saga úr orgelhúsi sem fjallar um Sif, Tuma, Bóba, Klörubellu og allar hinar orgelpípurnar sem þurfa að læra að búa í sátt og samlyndi.

Þetta er falleg saga með skemmtilegri tónlist og frábærum teikningum sem hentar börnum á öllum aldri. Höfundur er Michael Jón Clark. Flytjendur eru þau Guðný Einarsdóttir organisti og Bergþór Pálsson sögumaður.

Allir velkomnir og frítt inn!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s