Ævintýrið um Augastein

 

Nú líður senn að jólum og undirbúningurinn farinn að hefjast á flestum heimilum. Jólin snúast um að gleðja og njóta með fjölskyldu og vinum. Leikhúsferð með börnin er afar notaleg og skemmtileg stund. Þar fá þau að kynnast töfraheimi leikhússins og njóta stundarinnar með fjölskyldunni.

Ævintýrið um Augastein er frábært jóla- og aðventuleikrit sem sýnt er í Tjarnarbíó í desember. Þetta er hugljúft jólaævintýri eftir Felix Bergsson sem hefur verið sýnt reglulega á aðventunni.

Leikritið fjallar um jólasveinana þrettán, Grýlu og Leppalúða sem eiga það til að hrella börn og drenginn Augastein sem lendir í höndum jólasveinanna. Þegar Grýla kemst á snoðir um tilvist hans æsist leikurinn. Þá þurfa Jólasveinarnir að bjarga honum úr klóm Grýlu og jólaklattarins áður en jólin ganga í garð.

Leikari: Orri Huginn Ágústsson

http://midi.is/leikhus/1/8630/Avintyrid_um_Augastein

mynd af ofan er fengin að láni af http://midi.is

 

 

 

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s