Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið

Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi að fara með börn í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Gaman er að skoða jólasýningarnar og einnig er í boði jólaratleikur fyrir alla fjölskylduna á mörgum tungumálum.
Það hefur verið föst hefð hjá Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum að heimsækja Þjóðminjasafn fyrir jólin börnum til mikillar gleði.
Sunnudaginn 6. desember kl. 14 munu Grýla og Leppalúði skemmta börnum og munu svo jólasveinarnir koma hver af öðrum þegar þeir koma til byggða.

12. desember kl. 11 Stekkjarstaur

13. desember kl. 11  Giljagau

14. desember kl. 11  Stúfur

15. desember kl. 11 Þvörusleikir

16. desember kl. 11  Pottaskefill

17. desember kl. 11 Askasleikir

18. desember kl. 11 Hurðaskellir

19. desember kl. 11 Skyrgámur

20. desember kl. 11 Bjúgnakrækir

21. desember kl. 11 Gluggagægir

22. desember kl. 11 Gáttaþefu

23. desember kl. 11 Ketkrókur

24. desember kl. 11 Kertasníkir

Ókeypis aðgangur.

Nánari upplýsingar eru á http://www.thjodminjasafn.is/

 

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Þjóðminjasafnsins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s