Dagana 6. -7. júní mun hafnarsvæðið iða af mannlífi og uppákomum í tilefni af Hátíð hafsins. Þessi hátíð er sameining tveggja hátíða. Á laugardaginn verður Hafnardagurinn og á sunnudaginn verður Sjómannadagurinn… Read more Hátíð hafsins 2015 →
Brúðubíllinn er alltaf jafnvinsæll hjá yngstu kynslóðinni. Helga Steffensen hefur stjórnað leikhúsi Brúðubílsins síðan 1980 og frumsýnt yfir 50 leikrit. Helstu persónur brúðubílsins eru Lilli, appelsínugulur api sem kann lítið… Read more Brúðurbíllinn – sumarið 2015 →
Hér er kort af svæðinu, yfirlit yfir þá viðburði sem í boði verða á Fjölskyldudaginn í Öskjuhlíð laugardaginn 30. maí og tímasetning þeirra. Við hvetjum gesti til að koma hjólandi… Read more Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð – kort af svæðinu →
Flestir þekkja söguna um grallarann Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren sem dvelst löngum stundum í smíðakofanum og tálgar spýtukalla en þeir verða á endanum þrjú hundruð sextíu og níu… Read more Örnámskeið í tálgun í Öskjuhlíð →
Við mælum með að koma hjóland í Öskjuhlíð á fjölskyldudaginn. Nú eru hjólreiðastígar víða orðnir svo góðir að auðvelt er að komast á milli sveitafélaga hjólandi. Dr. Bæk býður upp ástandsskoðun… Read more Dr. Bæk býður börnum upp á ástandsskoðun hjóla →
Hugarfrelsi verður með skemmtilega samverustund fyrir alla fjölskyldur á Fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð. Gerðar verða nokkrar jógaæfingar, slökun og lesin hugleiðsla. Hugleiðslan er í ævintýrastíl og eiga börn og byrjendur auðvelt með… Read more Kyrrum hugann með hugleiðslu og slökun í Öskjuhlíð →
Ásgerður Einarsdóttir hjá Fuglavernd býður upp á leiðsögn í fuglaskoðun á fjölskyldudaginn. Farið verður yfir hvað er spennandi og skemmtilegt við að skoða fugla, hvernig best er að fara að… Read more Leiðsögn í fuglaskoðun í Öskjuhlíð á laugardaginn →
Við erum svo heppin að fá Baron Eyfjörð til liðs við okkur á Fjölskyldudeginum. Hann býður upp á skylmingar þar sem barist verður með vopnum sem sniðin eru að spunaleik sem… Read more Skylmingar og spunaspil →