Dr. Bæk býður börnum upp á ástandsskoðun hjóla

Við mælum með að koma hjóland í Öskjuhlíð á fjölskyldudaginn. Nú eru hjólreiðastígar víða orðnir svo góðir að auðvelt er að komast á milli sveitafélaga hjólandi.

Dr. Bæk býður upp ástandsskoðun hjóla sem felur í sér létta yfirferð, smurningu, pumpað í dekk og aðrar smáviðgerðir.

Ef tími gefst til er hægt að skipta um bremsupúða (1500 kr.) og slöngur (2000 kr.) ef þarf, en það kostar aukalega. Skoðunin er hinsvegar auðvitað ókeypis.

Auk þess getur doktorinn svarað spurningum og spjallað um hjólreiðar og annað, í raun um allt á milli himins og jarðar.

Dr. Bæk verður á staðnum kl. 13-15.

Nánari upplýsingar um Dr. Bæk má finna á http://hjolafaerni.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s