Um helgina og í næstu viku (12.-17.júní) verður Hafnarfjörður fullur af víkingum og Víkingaskóli barnanna starfræktur auk fjölda viðburða. Þetta er í 20.sinn sem hátíðin er halin en þetta er vinsæl… Read more Víkingahátíð í Hafnarfirði →
Fimmtudaginn 11. júní býður Ferðafélag barnanna upp á skordýraskoðun við Elliðaá. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Hrefna… Read more Pöddulíf og skordýraskoðun →
Þriðjudaginn 30. júní verður krakkaþraut í Heiðmörk fyrir 6-13 ára stelpur og stráka. Allir fá verðlaunapening merktum sér, ýmsar gjafir og veiðileyfi í Elliðavatni í sumar. Eftir keppni verður grillveisla… Read more Krakkaþraut í Heiðmörk →
Dagana 6. -7. júní mun hafnarsvæðið iða af mannlífi og uppákomum í tilefni af Hátíð hafsins. Þessi hátíð er sameining tveggja hátíða. Á laugardaginn verður Hafnardagurinn og á sunnudaginn verður Sjómannadagurinn… Read more Hátíð hafsins 2015 →
Brúðubíllinn er alltaf jafnvinsæll hjá yngstu kynslóðinni. Helga Steffensen hefur stjórnað leikhúsi Brúðubílsins síðan 1980 og frumsýnt yfir 50 leikrit. Helstu persónur brúðubílsins eru Lilli, appelsínugulur api sem kann lítið… Read more Brúðurbíllinn – sumarið 2015 →
Hér er kort af svæðinu, yfirlit yfir þá viðburði sem í boði verða á Fjölskyldudaginn í Öskjuhlíð laugardaginn 30. maí og tímasetning þeirra. Við hvetjum gesti til að koma hjólandi… Read more Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð – kort af svæðinu →
Flestir þekkja söguna um grallarann Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren sem dvelst löngum stundum í smíðakofanum og tálgar spýtukalla en þeir verða á endanum þrjú hundruð sextíu og níu… Read more Örnámskeið í tálgun í Öskjuhlíð →
Við mælum með að koma hjóland í Öskjuhlíð á fjölskyldudaginn. Nú eru hjólreiðastígar víða orðnir svo góðir að auðvelt er að komast á milli sveitafélaga hjólandi. Dr. Bæk býður upp ástandsskoðun… Read more Dr. Bæk býður börnum upp á ástandsskoðun hjóla →