Hugarfrelsi verður með skemmtilega samverustund fyrir alla fjölskyldur á Fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð. Gerðar verða nokkrar jógaæfingar, slökun og lesin hugleiðsla. Hugleiðslan er í ævintýrastíl og eiga börn og byrjendur auðvelt með… Read more Kyrrum hugann með hugleiðslu og slökun í Öskjuhlíð →
Ásgerður Einarsdóttir hjá Fuglavernd býður upp á leiðsögn í fuglaskoðun á fjölskyldudaginn. Farið verður yfir hvað er spennandi og skemmtilegt við að skoða fugla, hvernig best er að fara að… Read more Leiðsögn í fuglaskoðun í Öskjuhlíð á laugardaginn →
Við erum svo heppin að fá Baron Eyfjörð til liðs við okkur á Fjölskyldudeginum. Hann býður upp á skylmingar þar sem barist verður með vopnum sem sniðin eru að spunaleik sem… Read more Skylmingar og spunaspil →
Jógahjartað býður upp á jógaleiksýningu þar sem gestir geta tekið þátt í ævintýri um skínandi bjartan blómálf og elskulegan en örlítið ráðvilltan skógarálf. Sýningin stendur yfir í 30 mínútur og eina sem þarf… Read more Jógasýning þar sem gestir eru þátttakendur →
Rathlaupafélagið Hekla býður gestum í rathlaup á laugardaginn í Öskjuhlíð. Þessi skemmtilega fjölskylduíþrótt er tiltölulega ný hér hér á landi en hefur lengi verið vinsæl á Norðurlöndunum. Gestir fá kort af hlaupasvæðinu… Read more Þrautir leystar í rathlaupi →
Á laugardaginn mun adrenalín renna um æðar margra gesta þegar Skátafélagið Landnemar í samstarfi við Klifurhúsið kenna gestum að síga í tankagryfjunum vestast í Öskjuhlíðinni. Hist verður við Perluna kl.13:30 og gengið saman í… Read more Klettasig í tankagryfjunum →
Á laugardaginn 30.maí 2015 koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Við munum fara í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um fugla. Dr.Bike verður… Read more Fjölskyldudagurinn í Öskjuhlíð →
Þekkingarsetrið verður með tvo viðburði í tilefni jarðvangsviku Reykjanes jarðvangs sem haldin verður í þriðja sinn dagana 25.- 30. maí. Miðvikudaginn 27. maí kl. 17:00 munu börn úr… Read more Skemmtilegir viðburðir fyrir fjölskyldur í Þekkingarsetri Suðurnesja →