Flest okkar höfum þörf fyrir snertingu. Mismikla þó. Rannsóknir hafa sýnt að við snertingu losnar hormónið oxýtósín sem talið er að hjálpi okkur að upplifa væntumþykju. Því hefur það stundum… Read more Ungbarnanudd, tengslahormón og svefn →
Það þarf ekki að fara langt til að eiga skemmtilegar stundir í vetrarfríinu 19. og 20. febrúar í Reykjavík. Frístundamiðstöðvar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis… Read more Margt í boði fyrir fjölskyldur í vetrarfríinu →
Laugardaginn 28. febrúar kl. 12-16 verður opið hús hjá Háskóla Íslands. Þar verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindi og nýsköpun á skemmtilegan máta. Það verður margt spennandi… Read more Háskóladagurinn 2015 →
Laugardaginn 14. febrúar kl. 14-16 verður haldin öskudagssmiðja í Gerðubergi fyrir fjölskyldur. Allir fá leiðsögn við að sauma öskupoka og búa til bolluvendi Hægt verður að velja um tvær mismunandi… Read more Öskudagssmiðja í Gerðubergi um helgina →
…á Akureyri þá sátu félagar ábyrgra feðra ekki aðgerðarlausir. Vilhjálmur Alvar (41), Jón Páll (41) og Kári Þór (41) sáust á þeytingi um bæinn með krakkaskara. Hér að neðan eru… Read more Heyrst hefur að þegar mömmurnar djömmuðu… →
Laugardaginn 7. febrúar kl. 10-17 verður haldinn UT messan í Hörpunni. Þetta er stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og taka flest öll tölvu- og tæknifyrirtæki þátt. Á UT messsunni geta… Read more UT messan í Hörpunni fyrir fjölskyldur →
Laugardaginn 7. febrúar kl. 11-12 verður haldið fuglanámskeið fyrir börn og aðstandendur þeirra á vegum Fuglaverndar og Garðyrkjufélags Íslands. Þegar vetrarhörkur ríkja eiga fuglar erfitt með að finna sér fæðu… Read more Fuglanámskeið fyrir börn →
Dagana 5.- 8. febrúar verður haldin vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu og taka öll sex bæjarfélögin þátt. Á vetrarhátíðinni fær magnað myrkur að njóta sín og lýsir upp skammdegið með áhrifamiklum ljósalistaverkum… Read more Vetrarhátíð 2015 →