Föstudaginn 6. febrúar býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í ferð áleiðis í Bláfjöll. Þar verða búin til snjóhús og fleira spennandi. Með í ferðinni verður Guðfinna Aðalgeirsdóttir, dósent í jöklafræði við… Read more Snjóhúsagerð og fleira spennandi með Ferðafélagi barnanna →
Sunnudaginn 1.febrúar verður barnastund í Þjóðminjasafninu. Á Torginu stendur yfir sýning sem byggir á bókinni Njálu og mun höfundur hennar Eva Þengilsdóttir lesa upp úr henni. Á staðnum er nýr… Read more Barnastund i Þjóðminjasafninu →
Það er mikilvægt að klæða börnin eftir veðri og aðstæðum í útivist til að þau geti notið sín. Það er því upplagt að kíkja á lagersölu 66°NORÐUR sem hefst á… Read more Lagersala 66°NORÐUR →
Á fallegu og stjörnubjörtu vetrarkvöldi er fátt jafn spennandi og skoða himingeiminn.
Landsmenn eru hvattir til hugsa til smáu meðbræðra sinna og ekki síst farfuglanna sem koma langt að og þurfa orku og vatn til að lifa af. Upplýsingar þessar eru fengnar af… Read more Munum eftir fuglunum →
Nýlega kom út ferðáætlun Ferðafélags barnanna fyrir árið 2015. Hún er stútfull af spennandi ferðum fyrir fjölskyldur. Þessar ferðir eru mjög vel skipulagðar, skemmtilegar, fræðandi og miðaðar að þörfum barna. Þar má… Read more Ferðaáætlun Ferðafélags barnanna 2015 →
Minnum á pakkajól í Kringlu og Smáralind fyrir bágstödd börn. Þetta er gott tækifæri til að kenna börnunum að sælla er að gefa en þiggja.
…að kærustuparið Jónas (42) og Álfheiður (41) hafi rekist á Pottaskefil í fjallshlíðunum í dag þegar þau sóttu íðilfagurt jólatré ásamt börnum sínum þremur, Bergþóru (14), Pétri (9) og Gunnari… Read more Heyrst hefur… →