Ferðaáætlun Ferðafélags barnanna 2015
Nýlega kom út ferðáætlun Ferðafélags barnanna fyrir árið 2015. Hún er stútfull af spennandi ferðum fyrir fjölskyldur. Þessar ferðir eru mjög vel skipulagðar, skemmtilegar, fræðandi og miðaðar að þörfum barna. Þar má nefna snjóhúsagerð í Bláfjöllum, kræklingaferð í Hvalfjörð, krakkaferð í Kerlingafjöll, hellaferð í Leiðarenda og margt fleira skemmtilegt.
Hægt er að sjá dagskrá 2015 hér
Mynd að ofan er fengið að láni af https://www.facebook.com/Ferdafelagbarnanna