Barnastund i Þjóðminjasafninu

Nala,-Torg-2015-(1)

Sunnudaginn 1.febrúar verður barnastund í Þjóðminjasafninu. Á Torginu stendur yfir sýning sem byggir á bókinni Njálu og mun höfundur hennar Eva Þengilsdóttir lesa upp úr henni.

Á staðnum er nýr ratleikur fyrir fjölskyldur sem tengist Njálu og er sjónum beint að beinagrindum, sverðum og riddaramyndum í Þjóðminjasafninu.

Á 2. hæð er stórt herbergi fyrir börn. Þar eru búningar frá ýmsum tímum sem börn mega máta. Þar eru líka sverð, hjálmur, brynja, leikföng og margt fleira forvitnilegt sem gaman er að skoða.

Barnastundin hefst kl. 14 og er gestum að kostnaðarlausu.

Sjá nánari upplýsingar hér

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Þjóðminjasafnsins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s