Nú er góður tími til að skipuleggja sumarfríið með fjölskyldunni. Það þarf ekki að fara langt til að upplifa ný ævintýri og gera fríið eftirminnilegt. Í Reykjavík og nágrenni er að… Read more Nokkur atriði sem skipta máli í útivist með börnum →
Barnamenningarhátíð hefur verið í gangi frá 25. apríl og í dag 30.apríl er síðasti dagurinn. Margt spennandi verður í boði fyrir fjölskyldur og má þar nefna fjölskyldujóga í Ráðhúsi… Read more Barnamenningarhátíð →
Hann Gísli Ólafsson sendi okkur þennan skemmtilega lista sem inniheldur 50 hluti sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára. Nú styttist óðum í vor og sumar… Read more 50 hlutir sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára →
Þau tíðindi bárust að Egill Agnarsson (8) hafi skorað á foreldra sína, Berglindi Helgu (42) og Agnar (42), að ganga upp að Steini. Þau tóku áskoruninni og héldu áleiðis upp… Read more Átta ára göngugarpur skorar á foreldra sína →
Á Borgarbókasafninu er í hverri viku boðið upp á skemmtilega dagskrá í fyrir fjölskyldur. Í dag laugardaginn 18. febrúar verður meðal annars boðið upp á búningasmiðju, teiknismiðju, tónlistarforritun, Pókemon… Read more Skemmtileg dagskrá á Borgarbókasafninu →
Sunnudaginn 5. febrúar kl. 10-17 verður snjó og birtu fagnað í Bláfjöllum. Það verður skemmtileg stemning í brekkunum fyrir alla fjölskylduna, tónlist og fleira. Það verður frítt fyrir 16 ára… Read more Snjófjör í Bláfjöllum →
Í kvöld er kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur að skella sér í sund og upplifa magnaða stund þar sem ljós, myrkur og gleði verður allsráðandi. Það verður frítt í sund frá… Read more Sundlauganótt á vetrarhátíð →
Í tilefni vetrarhátíðar verður settur upp gangvirkur ljósleikvöllur í menningarhúsinu í Gerðubergi. Upplifunin er sérstaklega hugsuð fyrir börn og er fjölskyldum boðið að taka þátt í að skapa tónlist og… Read more Ævintýraleg upplifun í Gerðubergi →