Sundlauganótt á vetrarhátíð
Í kvöld er kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur að skella sér í sund og upplifa magnaða stund þar sem ljós, myrkur og gleði verður allsráðandi.
Það verður frítt í sund frá kl. 18-23 í níu sundlaugum höfuðborgarsvæðsins. Þær sundlaugar eru: Álftaneslaug, Árbæjarlaug, Ásvallalaug, Klébergslaug, Lágafellslaug, Laugardagslaug, Salalaug (Sundlaugin Versölum), Sundlaug Kópavogs og Seltjarnarneslaug.
Uppákomur í laugunum verða af margvíslegum toga fyrir alla fjölskylduna svo sem dans, söngur, jóga, samflot, sundlaugadiskó og fleira.
Sjá nánar á http://vetrarhatid.is/
Mynd að ofan er fengin að láni af http://vetrarhatid.is/