Ævintýraleg upplifun í Gerðubergi

screen-shot-2016-12-22-at-12-22-48

Í tilefni vetrarhátíðar verður settur upp gangvirkur ljósleikvöllur í menningarhúsinu í Gerðubergi. Upplifunin er sérstaklega hugsuð fyrir börn og er fjölskyldum boðið að taka þátt í að skapa tónlist og fagran heim ljóss og lita með ljóshljóðfærum og tólum.

Leikvöllurinn verður opinn helgina 4.-5. febrúar kl. 13-16.

Aðgangur ókeypis.

Sjá nánar á http://www.borgarbokasafn.is/is/content/circus-luminezsenz-vetrarhatid

Mynd að ofan er fengin að láni af http://www.borgarbokasafn.is/

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s